Sunnudagur 26. júní kl. 20:00 – Helgistund á sumarkvöldi

Séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir þjónar í Víðistaðakirkju í helgistund á sumarkvöldi næstkomandi sunnudag. Helga Þórdís leikur hugljúfa tónlist á orgel og píanó og leiðir sálmasöng.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

gras lúpína

Comments are closed.