Sunnudagur 26. nóvember:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Gaflarakórinn, kór Félags eldri borgara í Hafnaarfirði, syngur falleg lög undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur og sóknarprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Kaffihressing í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!

gaflarakorinn

Sunnudagaskólinn kl. 11:00

Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Maríu og Bryndísar. Hressing í safnaðarheimilinu eftir stundina. Allir velkkomnir!

Comments are closed.