Sunnudagur 29. janúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Jóns Karls Einarssonar og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Hressing í safnaðarheimili á eftir.

Þ

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund í umsjá Maríu og Bryndísar, fer fram uppi í suðursal. Kex og djús eftir stundina.

Comments are closed.