Sunnudagur 30. október:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur flytur ljúfa og skemmtilega tónlist og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Veitingar í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

-svavar_knutur_05_617702831

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Maríu og Bryndísar, fer fram uppi í suðursal. Veitingar í safnaðarheimilinu á eftir.

Comments are closed.