Sunnudagur 30. september: 19/09/2018 Tónlistarguðsþjónusta og sunnudagaskóli saman kl. 11:00 Skátakórinn syngur undir stjórn Öldu Ingibergsdóttur. Sunnudagaskólinn fléttast inn í stundina sem María og Bryndís leiða. Hressing í safnaðarheimilinu á eftir. Verið velkomin!