Sunnudagurinn 28. febrúar:

Guðsþjónusta kl. 11:00

Árleg kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Drengjakór Hamars syngur undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar, sr. Þórhallur Heimisson þjónar fyrir altari, Ólafur Magnússon prédikar og fleiri frímúrarabræður aðstoða við þjónustuna. Allir velkomnir!

sqcomnewL

Sunnudagaskólinn kl. 11:00

Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri í umsjá Maríu og Bryndísar. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Comments are closed.