Þrestir syngja á sunnudaginn

Í tónlistarguðsþjónustu á sunnudaginn kemur þann 27. október kl. 11:00 mun Karlakórinn Þrestir syngja undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Prestur verður sr. Gunnar Jóhannesson héraðsprestur og organisti Helga þórdís guðmundsdóttir.

Kaffisopi í safnaðarheimili eftir messu.

 

Comments are closed.