Þrestir syngja

Guðsþjónustan á sunndaginn kemur, þann 28. október, markar upphaf Vetrardaga í Víðistaðakirkju að þessu sinni. Í guðsþjónustunni mun Karlakórinn Þrestir syngja undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Boðið verður upp á veitingar í safnaðarsal að guðþjónustu lokinni. Sjá hér!

Comments are closed.