Tilkynning vegna æfingar barnakórs í dag 10. mars

Athugið að ekki er stefnt á frí á æfingu barnakórs í dag þrátt fyrir að veðurspá sé ekki góð sem stendur.  Foreldrar eru hins vegar hvattir til að fylgjast vel með veðri og sækja börn sín ef þarf kl. 15:00

Kveðjur,  Helga Þórdís

Comments are closed.