Tónlistarguðsþjónusta

Sunnudaginn 20. okt. kl. 11:00 mun Sönghópurinn Spectrum syngja undir stjórn Ingveldar Ýrar í tónlistarguðsþjónustu. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Comments are closed.