Tónlistarguðsþjónusta

Sunnudaginn 24. nóvember kemur Gaflarakórinn í heimsókn og syngur við guðsþjónustu kl. 11:00 undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkkomin!

Comments are closed.