Unnur Birna Björnsdóttir og Jóhann Vignir Vilbergsson sjá um tónlistina. Guðsþjónustunni stýrir María Gunnarsdóttir guðfræðingur.
Siggi og Hafdís sjá um sunnudagaskólann. Mikið fjör – mikið gaman!
Molasopi á eftir.
Allir hjartanlega velkomnir