Tónlistarguðsþjónusta

Í tónlistarguðsþjónustu sunnudaginn 29. september kl. 11:00 mun Ásbjörg Jónsdóttir tónskáld flytja eigin lög í bland við hugljúf djassskotin lög. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!

Comments are closed.