Tríó Árna Heiðars á hádegistónleikum

Fyrstu hádegistónleikar ársins verða föstudaginn 25. jan. kl. 12:00. Þá mun Tríó Árna Heiðars leika frumsamda tónlist eftir Árni Heiðar Karlsson organista kirkjunnar. Meðleikarar hans eru: Þorgrímur Jónsson kontrabassi og Scott McLemore trommur.

Aðgangseyrir á tónleikana er kr. 1000,- og ef fólk vill gæða sér á gómsætri súpu á eftir kostar það 500,- til viðbótar. Allur ágóði rennur í orgelsjóð kirkjunnar.

 

Comments are closed.