Trúarleg frjáls félagasamtök í þróunarstarfi

Fimmtudagskvöldið 12. nóvember kl. 19:30 flytur Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur fyrirlestur um þátttöku trúarlegra samtaka í þróunarhjálp. Verið velkomin!

Comments are closed.