Vetrarhátíð Víðistaðakirkju

Miðvikudagur 29. október

Kl. 12             Kyrrðarstund. Súpa á eftir.

Kl. 20             Ekki tjaldar sorgin til einnar nætur.

Sr. Halldór Reynisson starfandi sóknarprestur Víðistaðakirkju og stjórnarmaður í Nýrri dögun, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð ræðir efnið.

Fimmtudagur 30. Október

Kl. 20               Messan – Messuþjónar – hvað er það?

Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur í Hallgrímskirkju ræðir um hlutverk messuþjóna. Þá verður einnig boðið upp á fræðslu um guðsþjónustuna.

Verið hjartanlega velkomin.

Comments are closed.