Víðistaðakirkja býður í “leikhús” á Vetrardögum.

3 sýningar verða af “Lítil saga úr orgelhúsi” í Víðistaðakirkju þriðjudaginn 1. nóvember. kl. 8:30, 9:30 og 10:30.

Sögumaður er Bergþór Pálsson söngvari. Sagan er eftir Guðnýju Einarsdóttir sem jafnframt leikur á orgelið. Tónlistin er eftir Michael Jón Clarke og myndskreytingar gerði Fanney Ósk Sizemore.

Öllum börnum 10 ára og yngri í skólum hverfisins hefur verið boðið á sýninguna  plakat_a4– nokkur sæti eru laus á sýninguna kl. 8:30 og 10:30 fyrir áhugasama 🙂

Comments are closed.