Advent_2

2. sd. í aðventu 4. des.

Sunnudagaskóli kl. 10:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Benna og Dísu. Djús og kex í safnaðarsalnum á eftir.

Guðþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur þjónar. Ný sálmabók verður tekin formlega í notkun og einnig verður tekið á móti friðarloga skáta. Hressing í safnaðarsal að athöfn lokinni.

Verið velkomin!

Comments are closed.