Víðistaðakirkja-pano

Viðburðir

Tónlistarguðsþjónusta

Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 14. sept. kl. 11:00. Sigvaldi Helgi Gunnarsson tekur nokkur lög, organisti er Sveinn Arnar og Bragi Jóhann þjónar fyrir altari. Samvera með fermingarbörnum

Lesa nánar »

Komdu með!

Komdu með í sunnudagaskólann 14. september kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Svanhildar Helgadóttur og Helga

Lesa nánar »

Minningarstund

Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum

Lesa nánar »

Lalli töframaður

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 7. sept. kl. 11:00. Lalli töframaður kemur í heimsókn. Hressing í safnaðarsal eftir stundina. Verið velkomin!

Lesa nánar »

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson. Að

Lesa nánar »

Hjólreiðamessa

Hjólreiðamessa sunnudaginn 15. júní 2025. Hjólað á milli kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ og endað í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Dagskráin er eftierfarandi:

Lesa nánar »

Sumarmessur í Garðakirkju

Sumarmessur í Garðakirkju alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 á vegum allra kirkna í Hafnarfirði og Garðabæ. Boðið upp á hressingu og skemmtidagskrá í hlöðunni

Lesa nánar »

Sjómannadagsmessa

Sjómannadagsmessa kl. 11:00 á sjómannadaginn 1. júní. Karlar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helga Hannessonar og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Fyrir

Lesa nánar »

Uppstigningardagur í Hafnarfjarðarkirkju

Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á uppstigningardag 29. maí kl. 14:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir

Lesa nánar »

Sunnudagur 25. maí

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Gunnlaugur Stefánsson þjónar fyrir altari. Kaffihressing í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Lesa nánar »

Sunnudagur 18. maí

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Kaffihressing í safnaðarsal að messu

Lesa nánar »