
Viðburðir

Sunnudagur 8. desember
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi

Aðventuhátíð
Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 1. desember kl. 17:00 . Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður flytur nokkur lög. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista

Sunnudagaskóli 1. des.
Sunnudagaskóli 1. sunnudag í aðventu kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Skátar koma í heimsókn með friðarlogann. Heitt kakó og

Sunnudagur 24. nóvember
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sr. Bragi sóknarprestur

Sunnudagur 17. nóvember
Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur og Sveinn Arnar organisti leikur undir. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson oþjónar fyrir altari og prédikar.

Skagfirðingamessa
Skagfirðingamessa kl. 11:00. Kór Skagfirðinga syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista, sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur þjónar fyrir altari og Valgerður Erlingsdóttir flytur hugleiðingu.

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli kl. 11:00 í umsjá Ísabellu og Helga. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri, fer fram uppi í suðursal. Verið velkomin!

Jólakortasmiðja
Jólakortasmiðja laugardaginn 9. nóv. kl. 11:00. Smiðja fyrir alla fjölskylduna til að vinna saman að gerð fallegra jólakorta úr efni sem fellur til í kirkjunni.

Kótilettukvöld
Kótilettukvöld í safnaðarheimilinu föstudaginn 8. nóv. kl. 19:00. Verð kr. 5.000,- Pantanir sendist á netfangið kirkjuvordur@vidistadakirkja.is Takmarkaður sætafjöldi í boði.

Orgelandakt / Kyrrðarstund
Miðvikudaginn 6. nóv kl. 12:00 mun Sveinn Arnar organisti leika valin orgelverk og svo hefst kyrrðarstund kl. 12:10. Eftir stundina verður boðið upp á íslenska

Trúar- og tignarlegir Tindar
Tónleikar miðvikudaginn 6. nóvember kl. 20:00. Tindatríóið er skipað feðgunum Atla Guðlaugssyni, Bjarna Atlasyni og Guðlaugi Atlasyni. Auk sálmalaga og trúarlegra sönglaga má heyra lög

Allra heilagra messa
Guðsþjónusta kl. 11:00 á allra heilagra messu sunnudaginn 3. nóv. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undist stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista, Jón Rafnsson leikur á