Aðalsafnaðarfundur 20/03/2025 Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 30. mars kl. 12:00 – að lokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. Boðið verður upp á súpu og brauð í upphafi fundar.