unnamed

Bangsa- og náttfatastund

Fjölskylduhátíð sunnudaginn 2. febrúar kl.11:00. Kirkjugestir á öllum aldri eru hvattir til að koma í náttfötum og taka uppáhaldsbangsana sína með. Fjölbreytt og fræðandi stund með fjörugri og ljúfri tónlist. Umsjón hafa Margrét Lilja, Pétur og Helga Þórdís. Hressing í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!

Comments are closed.