285915061_7687708824603275_9170095524598181573_n

„Bara Benny“ – Tónleikar

Fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20:00 verða tónleikar í kirkjunni með kórtónlist, þjóðlagatónlist og dægurtónlist eftir Benny Andersson. Flytjendur eru Kór Víðistaðasóknar, Kór Seljakirkju, Barbörukórinn, Benedikt Sigurðsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir ásamt hljómsveit hússins. Aðgangseyrir er kr. 3.500,-. Miðasala á tix.is og við innganginn.

Comments are closed.