Barnakórinn syngur með Heru Björk á fjölskylduhátíð

Við fáum til okkar góðan gest á Fjölskylduhátíð á sunnudag 2. febrúar 11.00, hana Heru Björk Þórhallsdóttur söngkonu og mun hún syngja bæði ein og sér og með barnakór kirkjunnar. Þessi mynd var tekin á æfingu barnakórsins í dag.

Barnakór og Hera Björk

Comments are closed.