Helgihald í dymbilviku og á páskum 2024:
Föstudagurinn langi 29. mars: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sveinn Arnar Sæmundsson leikur á orgel og ssr. Sjöfn Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari.
Páskadagur 31. mars: Hátíðarmessa kl. 9:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Björk Níelsdóttir syngur einsöng og leikur á trompet. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar.
Boðið verður upp á veitingar í safnaðarsal að messu lokinni.
Gleðilega páska!