Biblíuleg íhugun

Kyrrlát og notaleg samverustund Biblíuleg íhugun fer fram á hverjum þriðjudegi kl. 18:00. Í Biblíulegri íhugun er notuð aðferð til að tengja saman bæn og lestur Biblíunnar – sem fela í sér innlifun í ákveðnar biblíufrásagnir. Bergþóra Baldursdóttir, María Guðmundsdóttir og Nína Dóra Pétursdóttir leiða stundirnar.

Comments are closed.