03

Bleik messa

Bleik messa kl. 17:00 sunnudaginn 15. október. Lóa Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu flytur hugleiðingu og sóknarprestur þjónar. Kór Víðstaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista.

Verið velkomin!

Comments are closed.