Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. 16/03/2020 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Fil. 4.4
„Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig.“ 09/03/2020 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Jóh. 14.1
Jesús segir: „Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðisdegi hjálpaði ég þér.“ Nú er hagkvæm tíð, nú er hjálpræðisdagur. 24/02/2020 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins 2.Kor. 6.2
„Jesús sagði: Mínir sauðir heyra raust mína og ég þekki þá og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf og þeir skulu aldrei að eilífu glatast og enginn skal slíta þá úr hendi minni.“ 17/02/2020 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Jóh. 10.27-28
Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. 10/02/2020 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Ef. 2.8
Treyst Drottni og ger gott, þá muntu óhultur búa í landinu. Njót gleði í Drottni, þá veitir hann þér það sem hjarta þitt þráir. 03/02/2020 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Sl. 37.3-4
… þannig ber okkur að annast óstyrka og minnast orða Drottins Jesú sjálfs er hann sagði: „Sælla er að gefa en þiggja.“ 27/01/2020 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Post. 20.35
Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. 20/01/2020 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Lúk. 12.34
Drottinn vakir yfir vegi réttlátra en vegur óguðlegra endar í vegleysu. 13/01/2020 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Sl. 1.6