Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda. 19/08/2019 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Sl. 51.12
Jesús sagði: „Himinn og jörð munu líða undir lok en orð mín munu aldrei undir lok líða.“ 12/08/2019 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Mark. 13.31
Jesús sagði: „Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hvert annað. Eins og ég hef elskað yður skuluð þér einnig elska hvert annað. Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku hver til annars.“ 05/08/2019 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Jóh. 13.34-35
Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu. 29/07/2019 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Job 19.25
Hvað eigum við þá að segja við þessu? Ef Guð er með okkur hver er þá á móti okkur? 22/07/2019 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Róm. 8.31
Drottinn er réttlátur á öllum vegum sínum og miskunnsamur í öllum verkum sínum. Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlægni. 15/07/2019 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Sl. 145.17-18
Jesús segir: „Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra.“ 01/07/2019 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Matt. 18.20
Guð, lát þér þóknast að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar. 24/06/2019 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Sl. 70.2
Jesús sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður og sonar og heilags anda og kennið þeim að halda allt það sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.“ 17/06/2019 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Matt. 28.18-20