Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi því að slíkra er Guðs ríki. Sannlega segi ég ykkur: Hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og barn mun aldrei inn í það koma. 10/06/2019 by Bragi Ingibergsson Ritningarorð dagsins Mark. 10.14b-15
“Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta” 20/05/2019 by Margrét Lilja Vilmundardóttir Ritningarorð dagsins Sl. 23.1
“Svo elskaði guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf” 13/05/2019 by Margrét Lilja Vilmundardóttir Ritningarorð dagsins Jóhannes, 3.16
“En leitið fyrst ríkis hans og réttlætis, þá mun allt þetta veitast yður að auki.” 21/01/2019 by vskirkja Ritningarorð dagsins Matt. 6:33