pylsur

Fjölskyldu- og vorhátíð

Sunnudaginn 7. maí kl. 11:00 höldum við fjölskyldu- og vorhátíð hér í Víðistaðakirkju. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Sveins Arnars og Benni Sig leiðir stundina. Sérstakur gestur er Steinunn Ása Þorvaldsdóttir sem syngur með barnakórnum. Eftir stundina verða grillaðar pylsur á kirkjutorginu.Tilvalið fyrir alla fjölskylduna að koma og eiga góða stund. Verið velkomin!

Comments are closed.