Fjölskylduhátíð

Á sunnudaginn kemur, þann 13. september, verður fjölskylduhátíð í kirkjunni kl. 11:00. María og Bryndís leiða stundina ásamt sóknarpresti. Þá hefst sunnu- dagaskólinn aftur með nýju efni og meðal annars verður Nebbi kynntur til sögunnar.

Sdsk.2015

Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri, verið með frá byrjun!

Efnt verður til samskota til stuðnings HK í starfi með flóttafólki.

 Samvera með foreldrum fermingarbarna eftir guðsþjónustu.

Comments are closed.