Fjölskylduhátíð

Á sunnudaginn kemur, þann 6. október kl. 11:00, verður fyrsta fjölskylduhátíðin í vetur. Þá mun hinn nýi Barnakór kirkjunnar syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur kórstjóra og auk þess koma börn í heimsókn og leika á hljóðfæri. Sunnudagaskólinn fléttast einnig inn í guðsþjónustuna. Verið velkomin!

Comments are closed.