Fjölskylduhátíð – Sunnudagaskóli 25/09/2024 Fjölskylduhátíð og sunnudagaskóli sunnudaginn 29. sept. kl. 11:00. Söngfuglar Víðistaðakirkju, sálmalukkuhjól, sunnudagsbío og fleira sekemmtilegt. Umsjá hafa Bragi, Ísabella, Helgi og Arnar. Léttur dögurður í safnaðarsal á eftir. Verið velkomin!