Viðburðir

Hátíðarguðsþjónusta
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng og Sigríður Hjördís Önnudóttir leikur á þverflautu.

Aftansöngur aðfangadag
Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Bjarni Atlason syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir

3. sunnudagur í aðventu
Sunnudagaskóli kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars

Fjölskylduhátið – Gott ráð, Engilráð!
Fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju 2. sunnudag í aðventu, 7. des. kl. 11:00.Ungmennakórar Víðistaðakirkju flytja aðventusöngleikinn Gott ráð, Engilráð! Stjórnendur kóranna eru þau Helga Sigríður Kolbeins og

Aðventuhátíð
Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 17:00. Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar flytur hugvekju. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur einsöng og með Kór Víðistaðasóknar

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Verið velkomin!

Tónlistarmessa 23. nóv.
Gaflarakórinn kemur í heimsókn sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 og syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið og sr. Bragi J.

Sunnudagaskóli 23. nóv.
Sunnudagaskóli ferm fram uppi í Suðursal sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og

Sunnudagurinn 16. nóv.
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl.

Skagfirðingamessa
Karlakórinn Straumniður Héraðsvatna syngur undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Hulda Irisar Skúladóttir flytur hugleiðingu. Veitingar í safnaðarsal á

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og Helga. Veitingar í safnaðarsal að

Sunnudagurinn 2. nóv.
Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J.