Viðburðir
Fjölskylduhátíð – Sunnudagaskóli
Fjölskylduhátíð og sunnudagaskóli kl. 11:00. Klara Elías söngkona kemur í heimsókn og syngur nokkur lög m.a. með Barnakór Víðistaðakirkju undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr.
Minningarstund
Minningarstund sunnudaginn 8. sept. kl. 17:00 í tilefni af alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir verkefnastjóri sjálfsvígsforvarna hjá embætti landlæknis flytur hugvekju. Kór Víðistaðasóknar syngur
Guðsþjónusta
Guðsþjónusta sunnudaginn 1. september kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið
Sumarmessa í Garðakirkju
Sumarmessa í Garðakirkju kl. 11:00 í umsjón Víðistaðakirkju. Prestur. Sr. Bragi J. Ingibergsson og organisti Sveinn Arnar Sæmundsson. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða almennan söng.
Sumarmessur í ágúst
Hér má sjá yfirlit yfir Sumarmessurnar í Garðakirkju sem fram fara í ágúst:
Sumarmessur í júlí
Hér má sjá yfirlit yfir Sumarmessurnar í Garðakirkju sem fram fara í júlí:
Hjólreiðamessa
Sunnudaginn 16. júní verður hin árlega hjólreiðamessa. Lagt verður af stað frá tveimur stöðum, Vídalínskirkju og Ástjarnarkirkju klukkan 9:30 og hóparnir sameinast svo í Hafnarfjarðarkirkju
Sumarmessur í júní
Hér má sjá yfirlit yfir Sumarmessurnar í Garðakirkju sem fram fara í júní í sumar:
Sjómannadagsmessa
Sjómannadagsmessa 2. júní kl. 11:00. Kór Víðistaðakirkju syngur sjómannasálma og sjómannalög undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og við undirleik Sóknarbandsins en það skipa Ástvaldur
Hvítasunnudagur 19. maí
Hátíðarhelgistund á hvítasunnudagskvöld kl. 20:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.
Messa á degi eldri borgara
Sameiginleg messa Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju á degi eldriborgara – uppstigningardag 9. apríl verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju kl. 14:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur.
Plokkmessa 5. maí
Plokkmessa kl. 11:00 sunnudaginn 5. maí. Eftir stutta helgistund í kirkjunni fara kirkjugestir út að plokka rusl í kringum kirkjuna og á Víðistaðatúni. Að loknu