
Viðburðir

Sunnudagur 1. október
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Helga Hjálmtýssonar. Orgelmessa kl. 11:00. Pétur Nói Stefánsson leikur ýmis orgelverk

Sunnudagur 24. sept.
Sunnudagaskóli kl. 10:00. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán

Tónlistarguðsþjónusta
Tónlistarguðsþjónusta sunnudaginn 17. sept. kl. 11:00. Sóknarbandið sér um tónlistarflutning og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í safnaðarsalnum

Sunnudagaskóli kl. 10:00
Sunnudagaskóli í kirkjunni sunnudaginn 17. sept. kl. 10:00. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri – í umsjá Ísabellu Leifsdóttur. Verið velkomin!

Kyrrðar- og samverustund
Kyrrðar- og samverustund sunnudaginn 10. september kl. 17:00 á alþjóðadegi sjálfsvígsforvarna. Jóhanna María Eyjólfsdóttir djákni flytur hugleiðingu og Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður og Sveinn Arnar Sæmundsson

Fjölskylduhátíð 3. sept.
Fjölskylduhátíð sunnudaginn 3. sept. kl. 11:00 í umsjá Braga J. Ingibergssonar sóknarprests og Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Barnakórinn mætir og hitar upp fyrir vetrarstarfið með

Hjólreiðamessa 18. júní
Hjólreiðamessa sunnudaginn 18. júní. Hjólað er á milli kirknanna í hafnarfirði og Garðabæ og enda í Sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Tímasetningar má sjá á

Sjómannadagsmessa kl. 11:00
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og Edda Sólveig Þórarinsdóttir syngur einsöng. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fyrir messu verður

Hvítasunnudagur 28. maí
Hátíðarhelgistund á hvítasunnudagskvöld kl. 20:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Ólafs W. Finnssonar og sr. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari. Verið velkomin!

Vorkvöld við Víðistaðatún
Sameiginlegir tónleikar norska kórsins John Tinnics frá Kristiansand í Noregi og Kórs Víðistaðasóknar kl. 20:00 föstudaginn 19. maí. John Tinnics er blandaður kór með 20

Uppstigningardagur 18. maí
Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar á degi eldri borgara 18. maí kl. 14:00. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur og Sveinn Arnar Sæmundsson organisti

Sunnudagurinn 14. maí
Guðsþjónusta kl. 11:00. Gregorskórinn Cantores Islandiae syngur undir stjórn Ágústs Inga Ágústssonar – og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Aðalsafnaðarfundur hefst að lokinni guðsþjónustu