
Viðburðir

Sunnudagur 16. febrúar
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars organista og sóknarprestur

Oddfellow messa kl. 11:00
Oddfellow messa kl. 11. Hugvekju flytur Guðmundur Eiríksson, æðsti yfirmaður Oddfellowreglunnar á Íslandi. Kórinn Hallveigarsynir syngur og oddfellowar annast lestur bæna og ritningalestra. Sr. Bragi

Sunnudagaskóli kl. 11:00
Sunnudagaskóli sunnudaginn 9. febrúar kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga. Verið velkomin!

Leikhópurinn Lotta
Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn á fjölskylduhátíð sunnudaginn 2. febrúar kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Hressing í safnaðarsal að fjölskylduhátíð lokinni.

Sunnudagur 26. janúar
Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Ísabellu og Helga fyrir börn á öllum aldri. Söngur og sögur, brúðuleikhús og föndur. Djús og

Messa
Messa kl. 11:00 sunnudaginn 19. jan. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Ragnar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Verið

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli sunnudaginn 19. jan. kl. 11:00. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri. Verið velkomin!

Sameiginleg guðsþjónusta
Sameiginleg guðsþjónusta Víðistaðaprestakalls og Garðaprestakalls verður í Víðistaðakirkju sunnudaginn 12. janúar kl. 14:00. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari ásamt Vilborgu Ólöfu Sigurðardóttur djákna.

Hátíðarhelgistund
Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og sr. Bragi J. ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari. Skálað fyrir nýju

Hátíðarguðsþjónusta
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00 á jóladag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Sólveig Sigurðardóttir syngur einsöng. Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar fyrir altari.

Aftansöngur á aðfangadag
Aftansöngur kl. 17:00 á aðfangadag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar og Bjarni Atlason syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir

Fjölskylduhátíð og helgileikur
Fjölskylduhátíð 3. sunnudag í aðventu kl. 11:00. Söngfuglar Víðistaðakirkju flytja helgileik í umsjá Sveins Arnars og Ísabellu. Boðið verður upp á heitt kakó og smákökur