
Viðburðir
Sunnudagur 30. september:
Tónlistarguðsþjónusta og sunnudagaskóli saman kl. 11:00 Skátakórinn syngur undir stjórn Öldu Ingibergsdóttur. Sunnudagaskólinn fléttast inn í stundina sem María og Bryndís leiða. Hressing í safnaðarheimilinu
Sunnudagur 23. september:
Messa kl. 11:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Hressing í safnaðarsal að
Sunnudagur 16. september:
Léttmessa kl. 11:00 Tónlistarkonan Guðrún Árný flytur ljúfa tónlist og sóknarprestur þjónar ásamt messu- þjónum kirkjunnar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum í safnaðarsal á eftir.
Bangsamessa sunnudaginn 9. sept kl 11.
Verið hjartanlega velkomin í BANGSAMESSU á sunnudaginn 9.september kl 11. Allir að mæta með tuskudýr eða bangsa til að láta blessa í messunni. Hlökkum til
Sunnudaginn 2. september er guðsþjónusta kl. 11:00 í Víðistaðakirkju.
Sr. Bragi leiðir stundina, félagar úr kór Víðistaðakirkju leiða söng og Helga Þórdís er við orgelið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kaffispjall og gott samfélag er
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní:
Helgistund á sumarkvöldi kl. 20:00. Sóknarprestur þjónar. Verið velkomin!
Helgistund á sumarkvöldi 10. júní kl. 20:00
Jóhann Baldvinsson leikur á orgel og leiðir söng og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!
Sjómannadagurinn 3. júní:
Ekkert helgihald verður hér í Víðistaðakirkju á sjómannadaginn en fólki vísað á sjámannamessu kl. 11:00 í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.
Sunnudagur 27. maí:
Helgistund á sumarkvöldi kl. 20:00 Helga Þórdís organisti leikur og á píanó og leiðir söng og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Verið velkomin!