Víðistaðakirkja-pano

Viðburðir

Helgihald um jólin

Aftansöngur aðfangadag kl. 17:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Einsöngur:  Egill Árni Pálsson. Hljóðfæraleikur: Vigdís Klara Aradóttir og Guido Bäumer Prestur: Sr.

Lesa nánar »

Höfðingleg minningargjöf

Sá ánægjulegi atburður átti sér stað í kirkjunni þann 8. desember að Sigríður Kristín Bjarnadóttir frá Víðistöðum afhenti kirkjunni minningargjöf um foreldra sína og systkini,

Lesa nánar »

2. sunnudagur í aðventu, 4. desember:

Guðsþjónusta kl. 11:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffisopi í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni. Sunnudagaskóli kl.

Lesa nánar »

Sunnudagaskóli

Í sunnudagaskólanum 1. sunnudag í aðventu 27. nóvember kl. 11:00 verður kveikt á fyrsta aðventukertinu. Dagskráin fjölbreytt og skemmtikleg að venju fyrir börn á öllum

Lesa nánar »

Sunnudagur 20. nóvember:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 Gaflarakórinn, kór Félags eldri borgara, syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir héraðsprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar.

Lesa nánar »

Sunnudagur 13. nóvember:

Fjölskylduhátíð kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Börn úr Skólahljómsveit Víðistaðakóla leika á hljóðfæri undir stjórn Vigdísar Klöru Aradóttur. Sóknarprestur leiðir stundina

Lesa nánar »

Allra heilagra messa 6. nóvember:

Guðsþjónusta kl. 11:00 Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Hressing í safnaðarsal á eftir. Sunnudagaskólinn

Lesa nánar »

Sunnudagur 30. október:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur flytur ljúfa og skemmtilega tónlist og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Veitingar í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Sunnudagaskóli

Lesa nánar »