Víðistaðakirkja-pano

Viðburðir

Sunnudagaskóli

Sunnudagaskólinn á sunnudaginn kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Maríu og Bryndísar, fer fram uppi í suðursal kirkjunnar.

Lesa nánar »

Fermingarmessa

Fyrsta fermingarmessan verður á sunnudaginn 13. mars kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Antoníu Hevesi. Sóknarprestur fermir. Nöfn fermingarbarnanna.

Lesa nánar »

Æskulýðsdagurinn 6. mars:

Fjölskylduhátíð kl. 11:00 Um tónlistina sjá Antonía Hevesi, sem leysir tímabundið af sem organisti kirkjunnar, og dóttir hennar Fanný Lísa Hevesi sem syngur og spilar

Lesa nánar »

Sunnudagurinn 28. febrúar:

Guðsþjónusta kl. 11:00 Árleg kirkjuferð Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði. Drengjakór Hamars syngur undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar, sr. Þórhallur Heimisson þjónar fyrir altari, Ólafur Magnússon

Lesa nánar »

Konudagurinn 21. febrúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 Kvennakór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir settur héraðsprestur þjónar. Boðið verður upp á veitingar í safnaðarheimilinu að

Lesa nánar »

1. sunnudagur í föstu 14. febrúar:

Guðsþjónusta kl. 11:00 Kór Víðiðstaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Samvera með foreldrum fermingarbarna eftir messu. Sunnudagaskólinn kl.

Lesa nánar »

Sunnudagurinn 31. janúar:

Messa kl. 11:00 Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sóknarprestur Bragi J. Ingibergsson þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffi, djús og kex

Lesa nánar »

Sunnudagurinn 24. janúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 Við fáum góða gesti í tónlistarguðsþjónustuna á sunnudaginn, en Karlakórinn Þrestir syngur, að þessu sinni undir stjórn Bjarna Jónatanssonar. Sr. Hulda Hrönn

Lesa nánar »