Gaflarakórinn syngur

Í guðsþjónustu á sunnudaginn kemur mun Gaflarakórinn, hinn einstaki kór Félags eldri borgara í Hafnarfirði, syngja undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur þjónar. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma uppi í suðursal. Sjá nánar…

Comments are closed.