f72eeb91b579fb8fa7a6c93cff254e84.b

Gamlársdagur

Hátíðarhelgistund kl. 17:00 á gamlársdag. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og Birgitta Ólafsdóttir syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar. Skálað fyrir nýju ári í safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni.

Verið velkomin!

Comments are closed.