Gospelnámskeið

Víðistaðakirkja býður upp á gospelnámskeið fyrir unglinga í 7. – 10. Bekk. Námskeiðið hefst þann 16. október og stendur í 4 vikur. Æfingar verða á miðvikudögum kl. 16:45 – 18:00. Námskeiðslok verða þann 10. nóvember og þá mun kórinn sjá um söng á fjölskylduhátíð kirkjunnar. Unnið verður með létt og skemmtileg lög sem kennd verða í tveimur röddum. Ekkert kostar að koma á námskeiðið. Skráning er hjá Helgu Þórdísi kórstjóra á netfanginu helga@vidistadakirkja.is

Comments are closed.