Guðsþjónusta í Vídalínskirkju

Sameiginleg guðsþjónusta kl. 14:00 í Vídalínskirkju í Garðabæ fyrir eldri borgara í Víðistaðasókn, Bessastaðasókn og Garðasókn. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar á eftir í boði Vídalínskirkju. Verið velkomin!

Comments are closed.