Hátíðarguðsþjónusta

Að venju þá verður messað árla að páskadagsmorgni eða kl. 08:00. Kór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Sólveigar Önnu Aradóttur. Boðið verður upp á veitingar í safnaðarsal kirkjunnar að messu lokinni, sem kirkjukórinn hefur veg og vanda að. Sjá nánar…

Comments are closed.