Helgihald sunnudaginn 16. sept.

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arnar Faulkner.  Sóknarprestur sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari og prédikar.

Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna, fer fram uppi í suðursal kirkjunnar. Verið velkomin!

Comments are closed.