Hjólreiðamessa 2020.02

Hjólreiðamessa

Hin árlega hjólreiðamessa verður sunnudaginn 20. júní. Hjólað verður frá kirkjunun samkvæmt áætlun sem sjá má á meðfylgjandi auglýsingu og endað í sumarmessu í Garðakirkju kl. 11:00. Veitingar í Kaffi Króki á eftir.

Comments are closed.