Hjólreiðamessa.v1.Fjf

Hjólreiðamessa

Sunnudaginn 16. júní verður hin árlega hjólreiðamessa. Lagt verður af stað frá tveimur stöðum, Vídalínskirkju og Ástjarnarkirkju klukkan 9:30 og hóparnir sameinast svo í Hafnarfjarðarkirkju og halda þaðan áfram. Hjólatúrinn endar í sumarmessu í Garðakirkju en í messukaffinu fáum við öndunarþjálfun frá Guðmundi Pálmarssyni og léttar veitingar.

Comments are closed.