394684966_720758513426402_2804714411131382608_n

Kertasmiðja Ísabellu

Kertasmiðja með Ísabellu Leifsdóttur fyrir alla fjölskylduna. Takið með hvers kyns ílát, svo sem gamlar dósir, krukkur, blómapotta eða annað fallegt og við gerum saman haustkerti.

Skráning er nauðsynleg og eru einungis 30 pláss í smiðjuna.
Börn skulu vera í fylgd fullorðinna og allir þurfa að skrá sig.

Skráning í netfanginu: pinkupcycling@gmail.com

Viðburðurinn er liður í dagskrá Vetrardaga í Víðistaðakirkju

Comments are closed.