Celebrate International Women's Day with women paper chain on the pink background

Konudagurinn 19. febrúar

Sunnudagaskóli kl. 10:00 í umsjá Dísu og Benna. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri.

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00 á konudaginn. Söngvararnir Bjarni Atlason, Benedikt Sigurðsson og Sigrún Dóra Jóhannsdóttir syngja við undirleik Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunar. Hressing í safnaðarsal á eftir.

Verið velkomin!

Comments are closed.