395966740_722640339904886_8054443114583506496_n

Kór og kótilettur

Kór Víðistaðasóknar flytur létta dagskrá undir stjórn Sveins Arnars organista. Meðal annars verður kynning á svokölluðum “druslum” en druslur eru veraldlegir textar við þekkt sámlalög sem voru notaðir til að æfa og kenna sálmalög hér áður fyrr, þar sem réttu textarnir þóttu of heilagir til að syngja annarsstaðar en í messum. Og Bítlarnir koma líka við sögu!!

Kótilettukvöld í safnaðarsalnum á eftir eða um kl. 19:30.
Kórdagsskrá og kótilettukvöld kostar 5.000,- kr.
Skráning: kirkjuvordur@vidistadakirkja.is / 891-8477

Viðburðurinn er liður í Vetrardögum Víðistaðakirkju og Kirkjulistaviku Kjalarnessprófastsdæmis.

Comments are closed.